Dagskrá kirkjuþings miðvikudaginn 7. nóvember 2018

07. nóvember 2018

Dagskrá kirkjuþings miðvikudaginn 7. nóvember 2018

31877671088_a351ba425d_k.jpg - mynd

 

57. kirkjuþing

miðvikudaginn 7. nóvember 2018

kl. 9:00 í Vídalínskirkju

4. fundur

Kynning frambjóðenda til kirkjuráðs

Tillaga um endurnýjað umboð til handa viðræðunefndar um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju til áframhaldandi starfa.

1. mál

Síðari umræða

 1. Skýrsla kirkjuráðs
 2. Flutt af kirkjuráði
 3. Frsm.: Agnes M. Sigurðardóttir

Nál. 41

Þál. 42

 

 

2. mál

Síðari umræða

 1. Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar
 2. Flutt af kirkjuráði
 3. Frsm.: Svana Helen Björnsdóttir

Nál. 51

Þál. 52

 

 

4. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings (Kjör til kirkjuráðs)

Flutt af Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur, Örnu Grétarsdóttur, Axel Árnasyni Njarðvík, Bryndísi Möllu Elídóttur, Guðbjörgu Arnardóttur, Guðmundi Þór Guðmundssyni, Guðrúnu Karls Helgudóttur, Hildi Ingu Rúnarsdóttur, Hreiðar Erni Stefánssyni, Hreini S. Hákonarsyni, Jónínu Ólafsdóttur, Ólöfu Margréti Snorradóttur og Skúla S. Ólafssyni

Frsm.: Guðmundur Þór Guðmundsson

 

 

 

 

6. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 (Fossvogur)

 1. Flutt af biskupi Íslands
 2. Frsm.: Agnes M. Sigurðardóttir

Nál. 30

 

 

 

9. mál

Síðari umræða

 

Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 (Skinnastaður Þórshöfn)

 1. Flutt af biskupi Íslands
 2. Frsm.: Agnes M. Sigurðardóttir

Nál. 53

 

 

 

11. mál

Síðari umræða

Tillaga til þingsályktunar um stefnumótun fyrir kærleiksþjónustu kirkjunnar

Flutt af Örnu Grétarsdóttur, Hreini S. Hákonarsyni, Guðrúnu Karls Helgudóttur og Hjalta Hugasyni

Frsm.: Arna Grétarsdóttir

Nál. 44

Þál. 60

 

12. mál

Síðari umræða

 1. Tillaga að starfsreglum um samfélags- og fræðslunefnd
 2. Flutt af Hreini S. Hákonarsyni og Örnu Grétarsdóttur
 3. Frsm.: Hreinn S. Hákonarson

Nál. 39

Brt. 40

 

13. mál

Síðari umræða

Tillaga til þingsályktunar um siðbót er varðar vinnuumhverfi kvenna í kirkjunni

Flutt af Bryndísi Möllu Elídóttur, Elínborgu Gísladóttur, Guðbjörgu Arnardóttur, Guðmundi Þór Guðmundssyni, Guðrúnu Karls Helgudóttur, Hreini S. Hákonarsyni, Jónínu Ólafsdóttur, Ólöfu Margréti Snorradóttur, Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur og Örnu Grétarsdóttur

Frsm.: Guðrún Karls Helgudóttir

Nál. 35

Þál. 65

 

14. mál

Síðari umræða

Tillaga til þingsályktunar um meðferð mála inna þjóðkirkjunnar er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreit og ofbeldi

Flutt af Guðmundi Þór Guðmundssyni, Örnu Grétarsdóttur, Kolbrúnu Baldursdóttur, Sigríði Mundu Jónsdóttur, Hildi Ingu Rúnarsdóttur, Ólöfu Margréti Snorradóttur og Gísla Jónassyni

Frsm.: Kolbrún Baldursdóttir

Nál. 34

Þál. 63

 

 

15. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings

Flutt af Bryndísi Möllu Elídóttur, Elínborgu Gísladóttur, Guðmundi Þór Guðmundssyni, Guðrúnu Karls Helgudóttur, Hreini S. Hákonarsyni, Jónínu Ólafsdóttur, Ólöfu Margréti Snorradóttur, Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur og Örnu Grétarsdóttur

Frsm.: Guðrún Karls Helgudóttir

Nál. 36 (A)

Nál. 43 (F)

Nál. 54 (L)

 

16. mál

Síðari umræða

 

Tillaga að breytingu á siðareglum vígðra þjóna og annars starfsfólks þjóðkirkjunnar, sem samþykktar voru á kirkjuþingi 2009, sbr. breytingu á kirkjuþingi 2013

Flutt af Bryndísi Möllu Elídóttur, Elínborgu Gísladóttur, Guðbjörgu Arnardóttur, Guðmundi Þór Guðmundssyni, Guðrúnu Karls Helgudóttur, Hreini S. Hákonarsyni, Jónínu Ólafsdóttur, Ólöfu Margréti Snorradóttur, Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur og Örnu Grétarsdóttur

Frsm.: Guðrún Karls Helgudóttir

Nál. 37

Brt. 38

 

 

17. mál

Síðari umræða

Tillaga til þingsályktunar um persónaverndarstefnu fyrir þjóðkirkjuna

Flutt af biskupi Íslands

 1. Frsm.: Agnes M. Sigurðardóttir

Nál. 31

Brt. 32

Þál. 61

 

18. mál

Síðari Umræða

Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009, með síðari breytingum (Hlunnindi)

Flutt af kirkjuráði

Frsm.: Gísli Gunnarsson

Brt. 28

Nál. 49

Þál. 50

19. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum (Húsal.styrkur presta)

Flutt af kirkjuráði

Frsm.: Elínborg Gísladóttir

Nál. 33

 

21. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum (Matsnefnd)

Flutt af Gísla Gunnarssyni og Hreini S. Hákonarsyni

Frsm.: Gísli Gunnarsson

Nál. 55

 

22. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings skv. heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum

Flutt af kirkjuráði

Frsm.: Stefán Magnússon

Nál. 56

 

24. mál

Síðari umræða

Tillaga til þingsályktunar um gerð sviðsmynda fyrir þjóðkirkjuna

Flutt af Steindóri Haraldssyni

Frsm.: Steindór Haraldsson

Nál. 45

Þál. 64

25. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins nr. 952/2009, með síðari breytingu

Flutt af kirkjuþingi unga fólksins

Frsm.: Berglind Hönnudóttir

Nál. 57

 

26. mál

Síðari umræða

Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings (Þóknananefnd)

Flutt af Örnu Grétarsdóttur, Sigríði Mundu Jónsdóttur, Hreini S. Hákonarsyni og Guðrúnu Karls Helgudóttur

Frsm.: Arna Grétarsdóttir

Nál. 58

Þál. 59

27. mál

Síðari

umræða

Tillaga til þingsályktunar um fræðslustefnu þjóðkirkjunnar

Flutt af Örnu Grétarsdóttur, Guðrúnu Karls Helgudóttur og Hreini Hákonarsyni

Frsm. Arna Grétarsdóttir

Nál. 46

Brt. 46

Þál. 62

3. mál

Síðari umræða

Frumvarp til laga um breyting á lögum um helgidagafrið

Flutt af dómsmálaráðherra

Frsm.: Fanney Óskarsdóttir

Nál. 66

Þál. 48

 

 • Frétt

 • Þing

4127539843_267f79cdd9_z.jpg - mynd
25
apr

Fjöldamorð á kristnu fólki

Biskup Íslands biður presta landsins að biðja fyrir þeim sem líða vegna hryðjuverkaárásanna í Kólombó höfuðborg Sri Lanka og segir: Oftast hefur verið litið á kirkjur sem griðastaði, þar sem fólk getur komið saman og...
Kópavogskirkja.jpg - mynd
25
apr

Umsækjendur um afleysingarþjónustu

Biskupsstofa auglýsti eftir prestum til afleysingarþjónustu í þremur prestaköllum
Brynja Dögg.jpg - mynd
24
apr

Samstarf kirkju og lögreglu - og persónuverndarmál

Vorfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra var haldinn í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í dag.