Sóknir

Sóknin er grunneining þjóðkirkjunnar og vettvangur þjónustu hennar á hverjum stað. Sóknin er félag þess fólks innan þjóðkirkjunnar sem myndar söfnuð, þar sem fagnaðarerindið er boðað og sakramentin um hönd höfð og fólk leitast við að lifa samkvæmt boði Krists.

Til baka

Hvammstangakirkja

Prestur

Magnús Magnússon
Sr. Magnús Magnússon
sóknarprestur
867 2278
srmagnus@simnet.is

Sóknarnefnd

Nafn Starf
Jóhannes Kári Bragason Formaður
Þorbjörg Valdimarsdóttir Ritari
Sigurður Birgir Jónsson Gjaldkeri
Ína Björk Ársælsdóttir Varaformaður, Safnaðarfulltrúi
Eiríkur Steinarsson